Já illmennið hann Jóhann klukkaði mig þannig að ég þarf víst að ansa því....
Fjögur störf sem að ég hef unnið um ævina:
1. Fulltrúi í tollafgreiðsludeild hjá Tollstjóranum í Reykjavík
2. Herferðarstarfskona hjá Amnesty International á Íslandi
3. Leiðbeinandi á leikskóla
4. Símadama á pizzustað
Fjórir staðir sem ég hef búið á um ævina:
1. Suðurgata Akranesi
2. Castellezgasse Vín, Austurríki
3. Eggertsgata Reykjavík
4. Háholt Akranesi
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
1. Hotel Rwanda
2. Lord of the Rings
3. Forest Gump
4. Pirates of the Carribean
Fjórir sjónvarpsþættir í uppáhaldi:
1. How I met your Mother
2. Desperate Housewives
3. Boston Legal
4. Gossip Girl
Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en einu sinni:
1. Hringadróttinssögu
2. Hobbitann
3. Harry Potter
4. Fríða Frækna
Matur sem er í uppáhaldi:
1. Þorskréttur a la ég
2. Mömmu matur
3. Sushi
4. Ís
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega (fyrir utan bloggsíður):
1. facebook.com
2. mbl.is
3. ugla.hi.is
4. visir.is
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Vín (ohhh besta borg í heimi!)
2. London
3. Strassborg
4. Kaupmannahöfn
Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
1. Í Vín
2. Í Kanada að heimsækja góðan vin
3. Í Amsterdam á hótelherbergi á stærð við fataskáp....
4. Á Sirkús að dansa uppi á stólum
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
1. María Hrönn
2. Silja Bára
3. Lilja Ósk
4. Sigurlaug
Athugasemdir
Illmenni ar mjög fast að orði kveðið..... En þorskréttur... ég þyrfti að prófa hann.
Jóhann Pétur Pétursson, 13.9.2008 kl. 21:54
Þú veist að það er alltaf skemmtilegra að ýkja hlutina! Já þorskrétturinn er sko sjúkur! *slef*
Vera Knútsdóttir, 13.9.2008 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.