Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Kveđja frá Betu ömmu

Mamma ţín kom til mín eftir ađ hún kom frá Kraká og ţá fór ég ađ skođa heimasíđuna ţína. Ég hef ţađ fínt og ţú gerir ţađ gott. Til hamingju međ allt og gangi ţér vel. Ţín, Beta amma

Sigurfreyr (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 18. apr. 2008

Schöne Grüsse aus der Franzensbrückenstrasse ;-)

Hey Vera, schöne Hompage hast du! Lieben Gruß von Susanne und Knútur

Susanne (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 5. mars 2008

Frćnku kveđja

Hćhćh langađi bara ađ kvitta fyrir mig :) geggjađar myndirnar :O öfunda ţig sko alveg pínu ;p hehe hafđu ţađ gott ţarna úti og ekki týnast :p ;***

Berglind Nordquist Gunnlaugsd (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 13. feb. 2008

ömmu kveđja

hć Vera, flott herbergiđ ţitt. Gaman ađ sjá myndirnar frá Vín. kv.amma

Guđrún Braga (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 3. feb. 2008

ferđalög

hć Vera gaman ađ lesa ađ allt gangi vel enda átti ég ekki von á öđru vön ađ bjarga ţér. Frétti í dag ađ Knútur frćndi ţinn á heima í Austurríki lítill heimur. kv.mamma

Guđrún Braga (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 30. jan. 2008

ferđalög

hć Vera gaman ađ lesa ađ allt gangi vel enda átti ég ekki von á öđru vön ađ bjarga ţér. Frétti í dag ađ Knútur frćndi ţinn á heima í Austurríki lítill heimur. kv.mamma

Guđrún Braga (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 30. jan. 2008

Frá Valgerđi frćnku Akureyri

Sćl Vera mín. Ţađ var gott ađ ţú ert komin heil og ósködduđ til Vínar úr veđravítinu hér. - Ţađ verđur gaman ađ geta fylgst međ ţér hér á bloggsíđunni ţinni á komandi mánuđum. Valgerđur Bragadóttir (Óskráđur) 28. januar 2008

Valgerđur Bragadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 28. jan. 2008

Rannveig Árna á Eg. eđa latagreta.blogspot.com

Sćl Vera. Til hamingju međ nýju bloggsíđuna ţína. Ég var ađ snuđra á mbl.is og sé ađ ţú hefur bloggađ viđ frétt um forseta vorn, ţannig rakst ég hingađ inn og fć ađ vera ţess heiđurs ađnjótandi ađ vera 1. gestur í gestabókinni. Biđ ađ heilsa foreldrum ţínum.

Rannveig Árnadóttir (Óskráđur), ţri. 30. jan. 2007