Ég mun snúa heim...

...eftir allt saman! Þökk sé honum karli föður mínum! Takk pabbi þú ert bestur Heart

móttökunefndÉg mun snúa heim aftur á gamla góða Ísland þann 12. ágúst og býst við góðum mótökum og fagnaðarlátum. Ég býst við móttökuliði sem mun taka á móti mér með tárin í augunum og opna faðma tilbúið að heimta mig úr helju... Í móttökuliðinu þurfa að vera a.m.k. 2 ef ekki 3 sterkir karlmenn til að bera allann farangurinn minn!

Ég vildi bara láta ykkur vita af þessu svo að þið getið hafið undirbúning á þessum stórviðburði sem er án efa stærsti viðburður á Íslandi á árinu!

Sé ykkur í ágúst, en þangað til, endilega fylgist með blogginu og KOMMENTA svo, svo að ég viti nú að einhver lesi sögurnar mínar (takk Jóhann fyrir að kommenta reglulega).  

Vera 

 


Bloggfærslur 5. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband