Hvernig gengur þetta þá fyrir sig?

Fá þá þeir námsmenn sem eru með lögheimili í þessum sveitarfélögum frítt í strætó eða bara allir námsmenn á höfuðborgasvæðinu? 

Ef að eingöngu þeir sem eru með lögheimili í þessum sveitarfélögum fá frítt í strætó er það frekar ósanngjarnt gagnvart hinum sem búa í þessum sveitarfélögum en eru með lögheimili annarstaðar, eins og við sem búum á stúdentagörðum.

Annars finnst mér þetta vera fagnaðar efni og vona að allir námsmenn njóti góðs af. 


mbl.is Fleiri bjóða frítt í strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.