Þetta er sniðugt, það er spurning þar sem ég vinn nú í tollinum að athuga hversu mikinn toll maður þyrfti að borga af þessu. Ég meina hverjum langar ekki að eiga eitt stykki skriðdreka í innkeyrslunni?
Svo ef tollurinn er of hár þá dobla ég bara kærastann í að splæsa í einn, þá getur hann boðið mér á rúntinn á tryllitækinu. Hvað er rómantískara enn að rúnta um á skriðdreka um götur Vínarborgar?
Vera
Lítið notaðir skriðdrekar til sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Miðvikudagur, 30.5.2007 | Facebook
Athugasemdir
Það vakti athygli fyrir tveimur áratugum eða svo þegar Jón Baldvin lækkaði óvænt tolla á skriðdrekum. Aldrei fékkst skýring á því uppátæki.
Jens Guð, 10.6.2007 kl. 13:23
Jújú, ég athugaði þetta, 0% tollur á skriðdrekum!
Vera Knútsdóttir, 10.6.2007 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.