Ég er eins og fyrirsögnin gefur til kynna í Fréttablaðinu í dag, réttara sagt í Sirkus fylgiblaði Fréttablaðsins á föstudögum. Er á síðu 4 undir liðnum "Borgin mín". Endilega kíkið á þetta. Svo er líka einstaklega "góð" (hóst) mynd af mér með... (næst bið ég um að vera fótósjoppuð sko!)
Allavega endilega kíkið á dálkinn. Ég er einmitt uppfull af söknuði og nostalgíu þessa dagana og langar mest að bóka bara miða út aftur...
Vínar Vera
Bloggar | Föstudagur, 5.9.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)